07.02.2020
Tónlist og hreyfing í 3. bekk er bæði fjörug og skemmtileg þar sem að við notum hljóðfæri og ýmislegt annað til að búa til takt. Okkur finnst gaman að dansa saman og þá notum við taktinn sem að við höfum skapað, hlustum á tónlist saman og hreyfum okkur jafnvel eftir Just dance. Við í 3. bekk sjáum að í gegnum hreyfingu og tónlist örvast og þroskast líkamsvitund og hreyfigeta nemenda. Með hreyfingu í skólastarfi hvetjum við nemendur til að hreyfa sig á hverjum degi og stuðla þannig að heilbrigði og velferð. Stuðlum að skemmtilegu og hvetjandi námsumhverfi með því að hafa gaman í skólanum með tónlist og hreyfingu.
Lesa meira
29.01.2020
Fimmtudaginn 30. janúar er samtalsdagur í Stapaskóla. Þá koma nemendur ásamt foreldrum til samtals við umsjónarkennara.
Lesa meira
17.01.2020
Þriðjudaginn 21. janúar kl.20.00 er foreldrum boðið á fund með stjórnendum og kennurum. Þar munum við fara yfir hvernig námsmati verður háttað í Stapaskóla.
Lesa meira
14.01.2020
Starfsdagur er þriðjudaginn 21. janúar í Stapaskóla. Þá eru nemendur í fríi og frístundaheimilið Stapaskjól lokað.
Lesa meira
20.12.2019
Nemendur komu saman á Hátíðarsöngstund þar sem þeir komu fram.
Lesa meira
19.12.2019
Jólaleyfi hefst mánudaginn 23. desember. Nemendur mæta í skólann samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6. janúar 2020.
Lesa meira
17.12.2019
1.tbl. 1.árg. Fréttabréf Stapaskóla
Lesa meira
11.12.2019
Forvarnarnámskeið fyrir foreldra barna í leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla sem eru í áhættuhópi fyrir að þróa með sér kvíðaraskanir.
Lesa meira
11.12.2019
Námskeið á vegum fræðslusvið fyrir foreldra barna sem eru með ADHD eða grun um vandann.
Lesa meira
09.12.2019
Óveður þriðjudaginn 10. desember.
Lesa meira