Fréttir

Hátíðarmatur

Fimmtudaginn 12. desember er hátíðarmatur.
Lesa meira

Eldvarnarvika Brunavarna Suðurnesja

Í tilefni af árlegu eldvarnarátaki Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna heimsótti slökkviliðið 3. bekk í vikunni.
Lesa meira

Friðbergur forseti

Í dag kom góður gestur í heimsókn í Stapaskóla. Árni Árnason rithöfundur kom í dag og kynnti fyrstu bók sína, Friðbergur forseti. Bókin er ætluð 8-12 ára krökkum, Áni las úr bókinni fyrir 3.-5. Bekk.
Lesa meira

Aðventugleði með foreldrafélaginu

Notaleg samverustund í Sólbrekkuskógi.
Lesa meira

Fjölbreyttar smiðjur - Sviðslistir

Ein af smiðjum Stapaskóla er Sviðslistir. Þá smiðju kennir Rebekka Rós umsjónakennari 1. bekkjar. Sviðslistir skiptast í dans og leiklist og er fjallað um báða þessa þætti í smiðjunni. Það er m.a. farið í spuna- og tilfinningaleiki, actionary, horft á leikrit og dansað.
Lesa meira

Starfsdagur 21. nóvember

Fimmtudaginn 21. nóvember er starfsdagur og þá eru nemendur í fríi.
Lesa meira

Einkunnarorð Stapaskóla

Starfsfólk, nemendur og foreldrar unnu að gildum Stapaskóla.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu.

Ár hvert er Dagur íslenskrar tungu haldin hátíðlegur 16. Nóvember. Dagurinn er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar og að því tilefni var hátíð á sal.
Lesa meira

Uppfært - Símkerfið er komið í lag.

Eins og er liggur símkerfið niðri. Hægt er að senda tölvupóst með erindi á stapaskoli@stapaskoli.is og við svörum eins fljótt og auðið er.
Lesa meira

Brúum bilið – Heimsókn í Akurskóla

Við höldum áfram samstarfinu til að auka samfellu skólastiganna. Að þessu sinni hittust 1.bekkir Stapaskóla og Akurskóla ásamt elstu börnum af leikskólunum Akri og Holti.
Lesa meira