Skólaárið 2020 - 2021

Við minnum foreldra/forráðamenn að skrá börnin sín í Stapaskóla sem eru búsett í dalshverfi ofan Urðarbrautar. Skráning fer fram í gegnum mittreykjanes.is á heimasíðu Reykjanesbæjar. Skráning er einnig hafin í frístundaheimilið.