Fréttir

Jólaleyfi nemenda

Jólaleyfi hefst mánudaginn 23. desember. Nemendur mæta í skólann samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6. janúar 2020.
Lesa meira

Fréttabréf Stapaskóla

1.tbl. 1.árg. Fréttabréf Stapaskóla
Lesa meira

Klókir litlir krakkar

Forvarnarnámskeið fyrir foreldra barna í leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla sem eru í áhættuhópi fyrir að þróa með sér kvíðaraskanir.
Lesa meira

Uppeldi barna með ADHD

Námskeið á vegum fræðslusvið fyrir foreldra barna sem eru með ADHD eða grun um vandann.
Lesa meira

Foreldrar / forráðamenn fylgjast með veðri!

Óveður þriðjudaginn 10. desember.
Lesa meira

Hátíðarmatur

Fimmtudaginn 12. desember er hátíðarmatur.
Lesa meira

Eldvarnarvika Brunavarna Suðurnesja

Í tilefni af árlegu eldvarnarátaki Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna heimsótti slökkviliðið 3. bekk í vikunni.
Lesa meira

Friðbergur forseti

Í dag kom góður gestur í heimsókn í Stapaskóla. Árni Árnason rithöfundur kom í dag og kynnti fyrstu bók sína, Friðbergur forseti. Bókin er ætluð 8-12 ára krökkum, Áni las úr bókinni fyrir 3.-5. Bekk.
Lesa meira

Aðventugleði með foreldrafélaginu

Notaleg samverustund í Sólbrekkuskógi.
Lesa meira

Fjölbreyttar smiðjur - Sviðslistir

Ein af smiðjum Stapaskóla er Sviðslistir. Þá smiðju kennir Rebekka Rós umsjónakennari 1. bekkjar. Sviðslistir skiptast í dans og leiklist og er fjallað um báða þessa þætti í smiðjunni. Það er m.a. farið í spuna- og tilfinningaleiki, actionary, horft á leikrit og dansað.
Lesa meira