Fjölbreytt skólastarf

Í skólanum eru fjölmörg verkefni sem nemendur fást við. Í kennslustund hjá Renötu í 3.bekk nýttu þeir sér tæknina og hugarflugið. Renata notaði myndvinnsluforritið Paint.net (https://www.getpaint.net) sem býður upp á marga möguleika í grafískri hönnun. 

Fleiri myndir eru í hér, Fjölbreytt skólastarf.