Fréttir & tilkynningar

10.02.2025

Foreldrafræðsla um skjánotkun barna í 1. - 4. bekk

Foreldrum/forráðamönnu barna í 1.-4. bekk í Stapaskóla er boðið á fræðslu um skjánotkun.Þar verður rætt um hvernig skjánotkun getur haft áhrif á börn ásamt því hvernig við sem foreldrar getum hjálpað börnum okkar að nota skjáinn á jákvæðan hátt. Þe...
05.02.2025

Tilkynning um röskun á skólahaldi fimmtudaginn 6. febrúar

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði frá kl. 8:00 í fyrramálið til kl. 13:00 þá fellur allt skólastarf í grunnskólum Reykjanesbæjar niður fimmtudaginn 6. febrúar. Frístundaheimili opna á hefðbundnum tíma og starfs...
04.02.2025

Foreldrar / forráðamenn fylgist með veðri - (5. og 6. febrúar).

Veðurstofan hefur gefið út appalsínugula viðvörun vegna storms, roks eða ofsaveðurs á morgun miðvikudag og fimmtudag (5. og 6. febrúar).  Við biðjum foreldra að fylgjast vel með veðurspám og vera viðbúin að þurfa að sækja börnin þegar skóla lýkur ef...
22.01.2025

Gefðu 10

Það er alltaf líf og fjör í skólanum