Útskriftarnemendur 2022


Umsóknir í framhaldsskóla 2022

Innritunartímabil

Innritunartímabil nemenda 10. bekkjar er 6 vikur og fer fram dagana 25. apríl til 10. júní 2022. Innritun í framhaldsskóla verður með breyttu sniði í ár þar sem forinnritun nemenda í 10. bekk hefur verið hætt.

Framhaldsskólar Skammstöfun Opið hús Klukkan
Suðurnes      
Fjölbrautaskóli Suðurnesja FS    
Menntaskólinn Ásbrú
     
Fisktækniskóli Íslands
     
       
Höfuðborgarsvæðið      
Borgarholtsskóli Borgó    
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti FB    
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ FG 22. mars 16:00-18:00
Fjölbrautaskólinn við Ármúla 29. mars 16:30-18:00
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Flensborg    
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ FMos 6. apríl 17:00-18:30
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur Húsó    
Kvennaskólinn í Reykjavík Kvennó 4. apríl 17:00-19:00
Menntaskólinn í Kópavogi MK    
Menntaskólinn í Reykjavík MR 19. mars  
Menntaskóli í tónlist MÍT    
Menntaskólinn við Hamrahlíð MH 6. apríl 17:00-18:30
Menntaskólinn við Sund MS 5. apríl  
Myndlistaskólinn í Reykjavík
     
Tækniskólinn   26. mars  
Verzlunarskóli Íslands Versló 9. mars