Fréttir

Brúum bilið – samstarf skólastiga

Samstarf leik-og grunnskóla er mikilvægur þáttur sem skapar samfellu í námi barna á skólastigunum tveggja og stuðlar að vellíðan og öryggi við þessi tímamót í líði hvers barns.
Lesa meira

Skertur nemendadagur

Á miðvikudaginn 6. nóvember er skertur nemendadagur.
Lesa meira

Kaffihúsafundur með foreldrasamfélaginu

Helgi Arnarson fræðslustjóri fór yfir næstu skref og áherslur við Stapaskóla.
Lesa meira

Kaffihúsafundur með foreldrasamfélaginu

Þriðjudaginn 22.október er kaffihúsafundur með foreldrasamfélaginu í Stapaskóla.
Lesa meira

Vetrarfrí 28. - 29. október

Vetrarfrí er í Stapaskóla dagana 28. og 29. október.
Lesa meira

Fjölbreyttar smiðjur

Í Stapaskóla eru fjölbreyttar smiðjur hjá nemendum í öllum árgöngum.
Lesa meira

Brúum bilið – samstarf skólastiga

Síðustu tvær viku hafa elstu börn leikskólanna Akurs og Holts komið í heimsókn til okkar í Stapaskóla. Börnin fengu skoðunarferð um skólann og settust í salinn þar sem þau fengu myndbandskynningu um nýja Stapaskólann sem er í byggingu.
Lesa meira

Merki skólans

Nú á dögunum var efnt til myndasamkeppni nemenda um hönnun á merki skólans. Rætt var við nemendur um hvað þau vilja að skólinn okkar standi fyrir og merki annarra skóla skoðuð og rædd. Áhugi nemenda var mikill fyrir þessu verkefni og fjöldi teikninga bárust svo erfitt var að velja úr...
Lesa meira

Nemendur hlupu 615 km

Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í Stapaskóla 27. September. Markmiðið með hlaupinu var að hvetja til aukinnar útiveru og hreyfingar. Skólinn hljóp samtals 615 km eða 4,7 km á hvern nemenda. Verðlaunafhending fór fram á sal skólans þar sem úrslit voru kynnt.
Lesa meira

Starfsdagur 4. október

Föstudaginn 4. október er starfsdagur í Stapaskóla. Þennan dag er engin kennsla og frístundaheimilið lokað. Friday the 4th of October is a teachers day in Stapaskóli. On that day the school is closed and the after school program also.
Lesa meira