- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Á fimmtudaginn 12. desember ætlum við að eiga hátíðlega stund í hádegishlénu og borða saman kalkún og meðlæti. Hliðarrétturinn er Oumph Wellington með steiktum kartöflum og kryddjurtasósu ásamt meðlæti. Í eftirrétt verður ísblóm.
Þeir nemendur sem eru ekki í áskrift geta keypt sér hátíðarmatarmiða. Ef þeir eiga matarmiða þá er hægt að skipta í hátíðarmiða. Hægt er að kaupa miða í mötuneyti skólans frá 4.-10.desember milli kl.9-11. Miðinn kostar 600 kr. og aðeins er hægt að greiða með peningum.