- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Ein af smiðjum Stapaskóla er Sviðslistir. Þá smiðju kennir Rebekka Rós umsjónarkennari 1. bekkjar.
Sviðslistir skiptast í dans og leiklist og er fjallað um báða þessa þætti í smiðjunni. Það er m.a. farið í spuna- og tilfinningaleiki, actionary, horft á leikrit og dansað.
Í þessari viku má sjá myndir þar sem börnin prófuðu að gera grunn að leikriti, þau ákváðu hlutverk og gerðu söguveg. Svo skelltu þau sér í búninga og æfðu það sem þau voru komin með af leikritinu. Myndir af smiðjunum má sjá hér.