Nemendur mættu í ýmsum gervum í skólann í dag í tilefni Öskudags. Nemendur fóru á milli stöðva í ýmis verkefni. Mikið líf og fjör var hjá nemendum og ánægjan skein af þeim.