Kvöldfundur með foreldrum

Þriðjudaginn 21. janúar kl.20.00 er foreldrum boðið á fund með stjórnendum og kennurum. Þar munum við fara yfir hvernig námsmati verður háttað í Stapaskóla.

Hlökkum til að sjá ykkur.