Farsæld, samstarf og fjöltyngi

Við hvetjum foreldra af erlendum uppruna að skrá sig á viðburðinn Farsæld, samstarf og fjöltyngi sem haldinn er af Heimili og skóla og Móðurmál í Háaleitisskóla 1. apríl kl. 17.00 - 18.00.