Starfsdagur á grunnskólastigi 19. mars

Miðvikudaginn 19. mars er starfsdagur á grunnskólastigi.

Þetta þýðir að enginn skóli er hjá nemendum og frístundaheimili lokað.

Kennarar og starfsfólk skóla nýtir daginn í fræðslu, skipulag og undirbúning.