- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Árshátíð yngra stigs (Óskasteinn og 1. – 6. bekkur) verður haldin hátíðleg í íþróttahúsi Stapaskóla föstudaginn 11. apríl kl. 11:00.
Foreldrum og forráðamönnum er boðið að koma og njóta með okkur.
Nemendur sitja með sínum árgangi og kennurum á meðan skemmtidagskrá stendur. Að skemmtidagskrá lokinni eru börn í umsjá foreldra/forráðamanna.
Árshátíðardagurinn er skertur skóladagur og er frístundheimili lokað.
Árshátíð unglingastigs (7. – 10. Bekkur) verður haldin hátíðleg á sal skólans miðvikudaginn 23. apríl kl. 19:30.
Foreldrum og forráðamönnum er boðið að koma og njóta með okkur.
Nemendur sitja með sínum árgangi og kennurum á meðan skemmtidagskrá stendur. Að skemmtidagskrá lokinni hefst ball fyrir nemendur þar sem Partývélin heldur uppi stuðinu.
Nemendur á unglingastig frá frí í skólanum föstudaginn 11. apríl en mæta í staðin að kvöldi 23. apríl á árshátíð unglingastigs.