- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Vorhátíð - Stapabikarinn
Mánudaginn 7. júní er uppbrotsdagur í Stapaskóla þar sem nemendur taka þátt í Stapabikarnum og fá skemmtun frá Dans Afríka og Friðrik Dór. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þeirra framlag.
Nemendur mæta í skólann kl.8.30 og fara heim að lokinni pylsuveislu sem hefst kl.11.30. Frístundaheimilið Stapaskjól opnar að loknum hádegismat fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar. Hver árgangur frá 5 ára eru með sinn lit sem kennarar senda heim til upplýsinga.