- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Miðvikudaginn 22. júní nk. verður haldið upp á vorhátíð á leikskólastigs Stapaskóla. Hátíðin hefst kl. 13:30 og verður á útisvæði leikskólans.
Boðið verður upp á söngatriði frá öllum deildum, leiki og fjör og veitingar. Blaðrarinn kemur í boðið foreldrafélagsins og gerir blöðrufígúrur fyrir börnin.
Foreldrar/forráðamenn eru hjartanlega velkomnir.