- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Í gær þriðjudag fóru nemendur í 1. bekk í vettvangsferð niður í Narfakotseylu. Tilefnið var svokallaður Umhverfisdagur sem haldin var á vegum verkefnisins, Brúum bilið, samstarf milli skólastiga. Í Narfakotseylu hittust 1. bekkir úr Stapaskóla og Akurskóla ásamt elstu börnum leikskólanna Akurs og Holts. Krakkarnir hittu því þar gamla og nýja félaga, fengu ís og var mikið fjör í nemendahópnum.
Nemendur stóðu sig mjög vel og skemmtu sér konunglega.