- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Sælir kæru foreldrar og velunnarar Stapaskóla.
Börn, fædd 2016 á Álfasteini, fóru í vettvangsferð í Duus Hús. Við sáum listahátíð barna í Reykjanesbæ. Þar var mikið af fallegum og frumlegum verkum eftir börn allstaðar að úr bænum. Við mælum eindregið með því að foreldrar líti við með börnin sín. Einnig eru fleiri sýningar í húsinu, leikfangasýning sem við sáum líka og vakti mikla lukku. Svo var leikið og hlaupið fyrir utan Keflavíkurkirkju.
Kveðja frá Álfasteini