Næstkomandi mánudag, 1. maí, er Verkalýðsdagurinn sem er lögbundin frídagur. Þennan dag er því skólinn lokaður.