Útskriftarferð

Elstu börnin í leikskólanum fóru í útskriftarferð mánudaginn 14.júní. Farið var með strætó í Njarðvíkurskóga þar sem börnin léku sér í þrautabrautinni og grillaðar voru pylsur. Þrátt fyrir kalt veður var þetta frábær dagur og allir sáttir með ferðina.