- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Miðvikudaginn 7. júní er útskrift 10. bekkjar við grunnskólastig Stapaskóla.
Nú í annað sinn útkskrifum við nemendur úr 10. bekk Stapaskóla. Athöfnin hefst á sal skólans kl.17.00. Þar verða viðurkenningar veittar fyrir góðan árangur, hrósskjöl lesin upp og vitnisburður afhentur.
Foreldrar og gestir eru hjartanlega velkomnir og í lokin er boðið uppá kaffiveitingar.