- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Á krefjandi tímum sem þessum er gott að geta leitað til foreldrasamfélagsins sem sannarlega hefur komið til móts við skólastarf í Stapaskóla en fyrir helgi fór fræðslusvið Reykjanesbæjar þess á leit við foreldra að þeir sem hefðu tök á að halda börnum sínum heima fram að páskum.
Við viljum þakka ykkur fyrir að vera okkur innan handar á þessum tímum og metum það mikils.
Starfsfólk óskar ykkur gleðilegra páska og hlökkum til að taka á móti börnum ykkar með bros á vör þriðjudaginn 6. apríl.