Svakaleg lestrarkeppni skólanna

Í gær 16. október hófst svakaleg lestrarkeppni og stendur hún til 16. nóvember milli grunnskólanna á Reykjanesi. Að þessu sinni ætlar stapaskóli að sjálfsögðu að taka þátt. Keppninn fer þannig fram að nemendur lesa eins margar blaðsíður og þeir geta á þessu tímabili og kennari skráir niður fjöldann. Sá skóli sem vinnur þessa keppni fær verðlaun og titilinn "Langbesti lestararskólinn á Reykjanesi".

Nú er því tími til að bretta fram úr ermunum og lesa eins og vindurinn næstu vikur svo stapaskóli nái sem bestum árangri