Á fimmtudaginn 24. apríl er sumardagurinn fyrsti og skólinn því lokaður.
Föstudaginn 25. april er svo starfsdagur á bæði leik- og grunnskólastigi
Starfsfólk Stapaskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum velunnurum skólans gleðilegs sumars.