Í dag, fimmtudaginn 20. apríl, er sumardagurinn fyrsti. Enginn skóli er á leik- og grunnskólastigi í dag og frístundaheimilið er lokað. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá föstudaginn 21. apríl. Gleðilegt sumar!