Sumardagurinn fyrsti

Á morgun fimmtudaginn 21. apríl er sumardagurinn fyrsti. Enginn skóli á leik- og grunnskólastigi er þann dag og frístundaheimilið er lokað. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 22.apríl.
 
Tomorrow Thursday the 21st of April is the first day of Summer, there is no school that day and the afterschool program is also closed.