- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Stapaskóli hlaut styrki úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði fræðslusviðs Reykjanesbæjar fyrir næsta skólaár.
Eftirtalin verkefni hlutu styrki:
- Námssamtöl til að auka skilning nemenda á eigin stöðu í námi
- Læsi fyrir lífið
- App fyrir íþróttakennara Reykjanesbæjar
- Menntabúðir starfsmanna við Stapaskóla
- Teymiskennsla - samþætting og áhugasviðsverkefni
- Tækni í Stapaskóla
- Undirbúningur nýsköpunarkeppni grunnskóla Reykjanesbæjar
Að auki fengu þrír kennarar styrk frá Rannsóknasjóði KÍ fyrir verkefnið Áhrif forritunarnáms á rökhugsun, skilning á stærðfræði og samskiptahæfni nemenda.
Starfsfólk Stapaskóla er mjög þakklátt og spennt fyrir komandi skólaári.