- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Í 2. bekk er unnið með stöðvavinnu 3 daga í viku. Stöðvarnar eru 12 og eru 2-3 nemendur á hverri stöð í 20 mínútur í senn. Á stöðvunum er unnið með það sem verið er að kenna hverju sinni í byrjendalæsi, stærðfræði og samfélagsfræðigreinum. Þá er líka hlustun, lestur, fingrafimi o.fl. Stöðvavinnan gefur frábært tækifæri til að koma til móts við ólíkar þarfir nemendanna.
Hægt er að sjá fleirri myndir af stöðvavinnu í 2 bekk hér.