Á miðvikudaginn 25. september er starfsdagur á leikskólastigi. Þá eru kennarar og starfsfólk að efla sig í starfi með fræðslu og samvinnu. Leikskólastigið er því lokað þennan dag.