Börnin á Óskasteini fóru í stafræna hringekju þar sem að unnið var með stærðfræði og tækni smásjá. Boðið var upp á fjögur svæði. Notast var við Osmo og Blue bot fyrir stærðfræði verkefnin og með tækni smásjánni skoðuð börnin meðal annars ryk og appelsínu.