Skrifstofa skólans er opinn til og með föstudagsins 19. júní en þá ætlum við að fara í sumarfrí. Starfsmenn Stapaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Hlökkum til að sjá alla í haust.