Við bjóðum nemendur og foreldra 1. bekkjar hjartanlega velkomin á skólasetningu 23. ágúst kl.11.00 á sal skólans.Skólastjóri heldur ávarp, fræðsluerindi er fyrir foreldra og hópefli fyrir nemendur.