Skólasetning 2024-2025

Skólasetning fer fram föstudaginn 23. ágúst nk. í Stapaskóla.

Forráðamönnum er velkomið að fylgja sínum börnum á skólasetninguna.

Kl. 09:00 - 3., 5., 7. og 9. bekkur.

Kl. 10:00 - 2., 4., 6., 8. og 10. bekkur.

Kl. 11:00 - 1. bekkur.

Á skólasetningunni verður flutt stutt ávarp en síðan er haldið í tvenndir með umsjónarkennurum.

Nemendur fara heim að lokinni skólasetningu.

Við hlökkum til að taka á móti nemendum okkar og erum spennt fyrir komandi skólaári.