Skólahreysti - Áfram Stapaskóli!

Í dag, miðvikudaginn 3. maí klukkan 20:00 keppir lið Stapaskóla í Skólahreysti.

Lið skólans er skipað:
Upphífur og dýfur: Jens Ingvi Jóhannesson
Armbeygjur og hanga: Júlíana Benediktsdóttir
Hraðaþraut: Valgerður Kristín Samúelsdóttir og Leonard Ben Evertsson
Varamenn: Íris Arna Ragnarsdóttir og Gísli Kristján Traustason

Keppnin fer fram í Laugardalshöllinni og verður hægt að fylgjast með henni í beinni útsendingu á RÚV. Rúta með stuðningsmönnum af unglingastigi skólans fer frá skólanum kl. 18:15 (ath. nemendur hafa þegar skráð sig í rútuna).

ÁFRAM STAPASKÓLI...!!!