Samkvæmt skóladagatali er skertur dagur á leikskólastigi fimmtudaginn 16. mars frá kl. 13.00. Leikskólastigið lokar því fyrr þennan dag og við biðjum ykkar að vera búin að sækja börnin fyrir kl. 13.00.