- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Í október hófst nýtt heimanáms skipulag í 7.- 10. bekk: Skapandi heimanám. Í hverri viku geta nemendur valið úr nokkrum verkefnum sem þeir hafa eina viku til að vinna heima og skila til kennara. Í verkefnunum er lögð áhersla á að nemendur þjálfi lykilhæfni og nýti sköpunarkrafta sína á fjölbreyttan hátt.
Í fyrstu atrennu voru eftirfarandi verkefni í boði:
Verkefnin hafa vakið mikla athygli nemenda sem margir bíða spenntir eftir að fá verkefnalýsingar til sín á Teams svo þeir geti byrjað að vinna.