- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Nú hefur verið birt sjálfsmatsskýrsla Stapaskóla skólaárið 2022 - 2023. Við hvetjum skólasamfélagið að rýna í og kynna sér það öfluga skólastarf sem á sér stað.
Í ár gafst foreldrasamfélaginu og nemendum í 7. - 10.bekk tækifæri að taka þátt í skólaþingi þar sem allir gátu haft áhrif og komið með ábendingar um hvað mætti betur fara.
Í lögum um grunnskóla nr. 66/1995 eru ákvæði þess efnis að sérhver skóli skuli innleiða aðferðir til að meta skólastarfið, þar á meðal kennslu- og stjórnunarhætti, samskipti innan skólans og tengsl við aðila utan skólans.
Skýrsluna má finna hér: