Þriðjudaginn 25. janúar er samtalsdagur á grunnskólastigi og skertur nemendadagur. Nemendur mæta í rafrænt samtal með foreldri/rum. Frístundaheimilið Stapaskjól er opið fyrir þá nemendur sem eru skráðir.
Á leikskólastigi er starfsdagur og frí hjá nemendum.