- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Fimmtudaginn 28. janúar er samtalsdagur á grunnskólastigi og starfsdagur á leikskólastigi.
Samtölin fara að mestu fram í fjarfundarbúnaði. Frístundaheimilið Stapaskjól er opið frá kl.8.00 - 16.15. Við minnum á að barnið á að vera með foreldri í samtalinu, annað hvort heima eða með kennara sínum ef barnið er í frístund.
Starfsmenn og kennarar á leikskólastigi eru á námskeiði og því er leikskólinn lokaður.