- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Mánudaginn 27. janúar nk. verður samtalsdagur hér í Stapaskóla. Þá mæta nemendur með foreldrum sínum í viðtal hjá umsjónarkennurum.
Foreldrar / forráðamenn bóka viðtalstíma í gegnum Mentor.
Við hvetjum ykkur til að koma í viðtal með barninu ykkar á samtalsdeginum. Traust og gott samstarf milli heimilis og skóla er grundvöllur fyrir vellíðan og árangri barnanna.
Þennan dag er ekki hefðbundin skóli en frístundaheimillið Stapaskjól er þó opið á milli kl. 8:30 og 16:15 (fyrir þá sem eru skráðir).