Á heimasíðu okkar undir valmöguleikanum Skólinn er að finna rýmingaráætlun fyrir Stapaskóla þar sem farið er ítarlega yfir hlutverk allra ef það kemur til hættuástands. Við hvetjum foreldra/forráðamenn að skoða vel.