Piparkökukaffi á leikskólastigi

Þriðjudaginn 3. desember kl. 14.30 eru foreldrum/forráðamönnum boðið í heimsókn og njóta samveru með börnunum. Í boði verður heitt súkkulaði og piparkökur.

Við hlökkum til að sjá ykkur öll!