Á morgun föstudag 2. desember kl.14.30 bjóða nemendur leikskólastigs foreldrum/forráðamönnum í piparkökur og kaffisopa. Nemendur hafa verið í óðaönn að baka piparkökur og skreyta skólann sinn. Við hlökkum mikið til að taka á móti gestum í notalega stund.