- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Töluvert magn af óskilamunum liggur nú frammi í aðalanddyri skólans. Um er að ræða fatnað, skóbúnað, yfirhafnir, skólatöskur, íþróttatöskur, brúsa og sitthvað fleira.
Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að koma við og fara í gegnum óskilamunina og athuga hvort að þarna sé leynist eitthvað sem tilheyrir ykkar barni.
Opið verður í skólanum frá klukkan 09:00 - 14:00, 10. - 21. júní.
Föstudaginn 21. júní verður farið með ósótta muni í fatasöfnun Rauða krossins.