- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í Stapaskóla föstudaginn 18.september. Nemendur frá 4 ára og til 9.bekkjar tóku þátt í hlaupinu. Hlaupið var hringurinn í kringum skólann sem er 0,8 km. Hlaupið er keppni á milli árganga um það hvaða árgangur hleypur flesta km að meðaltali. Verðlaunaafhending fer fram í október. Mikill hugur var í nemendum árganganna um að hlaupa sem mest. Allir stóðu sig frábærlega við mikla hvatningu kennara.