- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Á þriðjudaginn var haldinn auka aðalfundur foreldrafélagsins. Á fundinn fengum við góðan gest frá Heimili og skóla, Sigurjón Már Fox með fræðsluerindið Netöryggi, virkilega áhugavert og þarft fyrir foreldra til að gera sér grein fyrir þeim stafræna heimi sem börnin eru að upplifa.
Aníta Engley formaður FFGÍR, var kosinn fundarstjóri og Birna Ósk Óskarsdóttir fundarritari.
Ný stjórn var kosinn:
Til vara er Halldóra Hreinsdóttir
Við þökkum þeim sem mættu fyrir góðan fund og frábærar umræður. Virkilega ánægjulegt að enda svo fundinn á skoðunarferð um íþróttamiðstöðina okkar.