- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Á föstudaginn kom Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í heimsókn í Stapaskóla. Á móti henni tóku Gróa skólastjóri, Kjartan Már bæjarstjóri, Helgi fræðslustjóri ásamt starfsfólki og nemendum Stapaskóla.
Einstaklega skemmtileg heimsókn þar sem Katrín gaf sig sérstaklega að nemendum og svaraði forvitnum nemendum um ýmis málefni. Katrín skoðaði skólabygginguna og fylgdist með nemendum í leik og starfi.