- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í Stapaskóla 27. September. Markmiðið með hlaupinu var að hvetja til aukinnar útiveru og hreyfingar.
Skólinn hljóp samtals 615 km eða 4,7 km á hvern nemenda. Verðlaunafhending fór fram á sal skólans þar sem úrslit voru kynnt. 4. bekkur var í öðu sæti og hljóp samtals 160 hringi eða 128 km, 5. bekkur hlaut fyrsta sætið og hljóp 205 hringi eða 164 km. Allir keppendur fá viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku og 5. bekkur fékk þar að auki farandbikar sem þau fá að hafa í ár fram að næsta hlaupi.
Vel gert nemendur í Stapaskóla!