Kæru foreldrar/forráðamenn leikskólabarna í Stapaskóla
Við viljum minna á að leikskólar Reykjanesbæjar verða lokaðir dagana 28.desember til 30.desember 2020 samkvæmt ákvörðun fræðsluráðs frá 6.desember 2019.
Foreldrar munu ekki greiða leikskólagjöld fyrir þá daga sem lokað er í leikskólanum.